Oddbird Organic White wine
Oddbird Organic White wine

highball,punchy,oddbird

Oddbird Organic White wine

Með vsk. Flutningskostnaður er reiknaður þegar gengið er frá pöntun.

Oddbird er einn fremsti framleiðandi áfengislausra vína í Evrópu. Vínin eru unnin úr besu vínþrúgunum frá metnaðarfullum vínframleiðundum. Áfengið er síðan fjarlægt með aðferð sem Oddbird hefur einkaleyfi á, sem gerir þeim kleift að halda í karakter þrúgunar án þess að bæta við sætu og gerviefnum.

Oddbird er stofnað af Moa Gürbüzer sem vann sem fjölskylduráðgjafi í yfir tvo áratugi og sá hvaða afleiðingar áfengi gat haft á fjölskyldur. Moa og fyrirtækið hennar Oddbird er með metnaðarfullt markmið. Frá 2013 hafa þau unnið að því markmiði að þegar þú pantar þér vín eða kokteil verði spurningin; með eða án áfengi?
Athugið að ekki er boðið uppá heimsendingu á þessari vöru.