Textíll
Lille Kanin í samvinnu við danska hönnuðinn Soeren Le Schmidt hönnuðu fallega línu af textílsvörum fyrir börn.
Línan inniheldur baðsloppa, poncho, tösku, handklæði og þvottastykki
Allar textíl vörurnar eru GOTS vottaðar og með OEKO-TEX standard 100.