Um okkur


Eftirlæti breytir um nafn og verður Drangey Studio September 2024.


Drangey Studio netverslunin er viðbót við verslunina Drangey Studio sem staðsett er á Aðalgötu 4, 550 Sauðárkrók.
Eftirlæti.ehf var stofnað árið 2012 af Ólínu Björk sem snyrtistofa og verslun og hefur verið starfandi síðan. Á þessum árum hafa verið breytingar á starfsfólki og þjónustu. Bæði hefur snyrtimeðferðir og gjafavörur í versluninni breyst með árunum. Snyrtistofan lokaði í júlí 2024 og breytti verslunin um nafn og varð Drangey Studio.
Eftir framkvæmdir haustið 2024 opnaði verslunin aftur og er með til sölu hágæða garn og fylgihluti frá rendur.is ásamt umhverfisvænum húðvörum og hreinlætisvörum og fleira. Starfandi í húsinu er Rendur.is, Alba heildsala og Thuya heildsala.
Verslunin opnaði aftur 10.október undir nafninu Drangey Studio
Vörur frá 
rendur.is
Albaheildsala.is
Thuya.is


Eigandi Eftirlæti ehf. er Ólína Björk Hjartardóttir meistari í snyrtifræði og nemi í viðskiptafræði við HA.