Meðferðarsett sem er sérstaklega hannað til að hugsa um viðkvæma fætur – sérstaklega til að fjarlægja hörð húðkorn og sigg.
Settið inniheldur:
-
Hreinsi- og rakavatn 225 ml – undirbýr húðina og mýkir hana.
-
Naglabanda- og sigglosandi vökva 60 ml – hjálpar til við að losa og fjarlægja harða húð og sigg.
-
Granateplafræja skrúbb 100 ml – fjarlægir dauðar húðfrumur á mildan hátt og örvar endurnýjun húðarinnar.
-
Foot Rescue fótakrem 100 ml – nærir, mýkir og endurlífgar þreytta fætur. Vinsælasta kremið okkar.
-
Hvítan spaða – til að auðvelda ásetningu og vinnslu á vörunum.