Herrakassinn – „Take Care of You“ er sett hannað sérstaklega fyrir þá sem vilja hugsa vel um sig og halda höndum sínum og útliti snyrtilegu og fersku.
Herrailmur er af kremunum.
Kassinn inniheldur:
-
Rakagefandi handakrem sem nærir og mýkir húðina.
-
Augnkrem sem dregur úr þrota og dökkum baugum undir augum.
-
Fótakrem sem kemur í veg fyrir þurra og sprungna hæla.
-
Handsnyrtisett til að halda höndum og nöglum í toppformi.