The Essential Kit – Hydrate Feet inniheldur allt sem þú þarft til að hugsa vel um fæturna.
Settið inniheldur:
-
Hreinsi- og rakavatn 250 ml – hreinsar húðina og undirbýr hana fyrir frekari meðferð.
-
Grófann skrúbb (Exfoliating Scrub Strong) 100 ml – fjarlægir harða og dauða húð.
-
Handa- og fótamaski 100 ml – gefur djúpnæringu og mýkir húðina.
-
Fótakrem 250 ml – gefur raka, næringu og hjálpar til við að halda húðinni mjúkri og heilbrigðri.