Meðferðarsett sem er sérstaklega hannað til að hugsa um viðkvæmar hendur og fætur – sérstaklega til að fjarlægja harða húð og sigg og halda hönudum og fótum mjúkum.
Settið inniheldur:
-
Sótthreinsandi vökvi í spreyformi 50 ml – undirbýr húðina fyrir frekari meðferð.
-
Apríkósu skrúbb 100 ml – fjarlægir dauðar húðfrumur á mildan hátt og örvar endurnýjun húðarinnar. Mildur skrúbbur fyrir hendurnar.
-
Handakrem með Urea 250 ml – Fyrir daglega umönnun. Nærir, mýkir og endurlífgar hendurnar.
-
Brúnsykurs skrúbb 100 ml – fjarlægir dauðar húðfrumur á kraftmikinn máta og örvar endurnýjun húðarinnar. Grófur skrúbbur fyrir fæturna.
-
Fótakrem með Urea 250 ml – Fyrir daglega umönnun. Nærir, mýkir og endurlífgar fæturna.
-
Hvítan spaða – til að auðvelda ásetningu og vinnslu á vörunum.