Lúsa meðferð

Lille kanin

Lúsa meðferð

Venjulegt verð 3.290 kr
Með vsk. Flutningskostnaður er reiknaður þegar gengið er frá pöntun.

Lúsameðferð er einföld og auðveld lausn til að berjast gegn lús. Á aðeins 15 mínútum eyðir varan bæði lús og eggjum. Vökvinn er mildur fyrir hársvörðinn og hárið. Eins og restin af Litlu kanínufjölskyldunni er passað vel uppá húð og hár. Kemur í hagnýtum umbúðum sem auðveldar dreifingu efnisins í hársvörðinn.

Lúsameðferðin hefur eftirfarandi vottanir:

Ofnæmisvotta - Lágmarkshætta á að fá ofnæmi. 
Vegan - Engin dýr koma við sögu í hvorki framleiðslu, þróun vöru eða hráefni.

Notkun: Skref 1: Dreifðu vörunni í þurrt hár - jafnt um allan hársvörðinn og niður með hárinu. Leyfðu efninu að liggja í 15 mínútur og dreifðu svo BAD & SHAMPOO í hárið.

Skref 2: Skolið hárið með vatni. Endurtaktu skrefið með BATH & SHAMPOO eftir þörfum – þar til hárið er orðið hreint. Ljúktu meðferðinni með Hárnæringu og skolaðu síðan úr með vatni.

Skref 3: Notaðu mjóann pinna eða fingur og skiptu hárinu í hluta - notaðu lúsakamb til að greiða hárið, byrjaðu nálægt hársverðinum  og dragðu kambinn niður allt hárið. Greiðið einn hluta í einu. Hreinsaðu lúsakambinn reglulega.

Skref 4: Greitt er hárið næstu daga til að koma í veg fyrir endurtekið smit. Endurtaktu meðferðina eftir 5-7 daga ef þörf krefur.