Berðu lítið magn á hreina, þurra húð eftir þörfum, sérstaklega á svæði sem þurfa aukna umhyggju, svo sem varir, olnboga, hendur eða andlit. Nuddaðu varlega þar til kremið hefur farið alveg inn í húðina.
Hagnýtar upplýsingar
Magn: 30 ml.
Þyngd: 0,04 kg
Kemur í áldós
Eiginleikar
-
Vegan
-
Ofnæmisprófað
-
Inniheldur -„upcycled“ kaffiolíuna frá grums
-
Ríkt af nærandi jojobaolíu og squalane
-
Náttúruleg innihaldsefni
-
Hentar þurri og viðkvæmri húð
-
Styður við varnarlag húðarinnar
-
Framleitt í Danmörku
-
Án ilm- og litarefna, parabena, súlfata og kísilsambanda
-
Umhverfisvæn umbúðahönnun
Innihaldsefni
Simmondsia Chinensis Seed Oil, Squalane, Vitis Vinifera Seed Oil, Euphorbia Cerifera Cera, Coffea Arabica Seed Oil, Glycerin, Aqua, Centella Asiatica Extract, Tocopheryl Acetate, Bakuchiol, Ceramide NP, Ceramide AP, Ceramide EOP, Phytosphingosine, Cholesterol, Sodium Lauroyl Lactylate, Carbomer, Xanthan Gum
Virk innihaldsefni:
-
Jojobaolía: Veitir raka, ver húðina og jafnar náttúrulega olíuframleiðslu án þess að stífla svitaholur.
-
Squalane: Frábær rakagjafi sem eykur teygjanleika húðar og styrkir varnarlagið.
-
Kaffiolía: Rík af andoxunarefnum, örvar örblóðrás í húðinni og ver gegn umhverfisálagi.
-
Centella-extract: Róar viðkvæma húð, dregur úr roða og styður við náttúrulega endurnýjun húðar.
-
Bakuchiol: Náttúruleg hliðstæða retinóls sem dregur úr fínum línum, bætir áferð húðar og stuðlar að heilbrigðri öldrun.
-
Ceramíðblanda: Styrkir varnarlag húðarinnar, minnkar rakamissi og hjálpar til við að endurheimta heilbrigða, teygjanlega húð.
-
Tókóferól (E-vítamín): Öflugt andoxunarefni sem ver húðina gegn oxunarálagi og styrkir náttúrulegt varnarkerfi hennar.